Grænmetispylsur

vegetarian / vegan

BulsurBulsur

Bulsur Svavar og Berglind Bulsuréttur Bulsumeistarinn Bulsur að steikjast á pönnu

Bulsur – Ófrosnar í verslunum

Það er með mikilli gleði sem við tilkynnum að BULSUR allra landsmanna fást nú ferskar og ófrosnar í 400 gr pakkningum í verslunum Bónus, Krónunnar, Nettó og Hagkaup

Bulsur á 25% afslætti í janúar!

Við fögnum nýju ári með því að bjóða Bulsur á 25% afslætti í öllum verslunun! Þú finnur þær í Frú Laugu, Krónunni, Hagkaup, stærri Nettó verslunum, Víði, Melabúðinni, Nóatúni, Fjarðarkaupum, Lifandi markaði, Gló, Samkaup Ísafirði, Djúpavogi og Húsavík og Kaupfélaginu á Breiðdalsvík. Verði ykkur að góðu!

Bulsur í WOW Magazine

Það er umfjöllun um Bulsur í nýjasta tölublaði WOW magazine There is a piece about Bulsur in the latest WOW Air Magazine

Bulsur í frystinn – Hækka ekki í verði

Elsku Bulsuvinir. Við erum í óðaönn að dreifa nýrri lögun, þeirri fyrstu á árinu. Bulsur eru núna frosnar í verslunum og þú setur þær beint á pönnuna. Meiri ending, minni sóun. Við viljum líka taka fram að Bulsubændur taka vsk hækunina úr eigin vasa og munu Bulsur ekki hækka í verði. Gleðilegt ár og takk […]

Bulsur 1 árs! Með ferskum chili og hvítlauk

Kæru vinir. Bulsur eiga eins árs afmæli um þessar mundir. Við erum virkilega ánægð með árið og við höfum lært mjög mikið enda fórum við út í þennan bransa rennblaut á bakvið eyrun. Við höfum fengið mikið af allskyns ábendingum og þess vegna hafa Bulsurnar haldið áfram að þróast allan tíman. Í tilefni af eins […]

Bulsur fá hvatningarverðlaun

Bulsur fengu í dag hvatningarverðlaun frá Samtökum grænmetisæta á Íslandi fyrir vel heppnaða vöruþróun og markaðssetningu.  Í tilkynningu frá samtökunum segir: Hinar rammíslensku, ljúffengu og vegan Bulsur hlutu hvatningarviðurkenningu Samtakanna ásamt Ísbúðinni Valdísi og Gló. Viðurkenningarskjal Bulsa er á leið til frumkvöðulsins hinum megin á landinu, sem þakkar hjartanlega fyrir sig og sendir samtökunum þessa fallegu […]

Matarmarkaður í Hörpu 1. og 2. mars

Við verðum á matarmarkaðnum í Hörpu helgina 1. og 2. mars. Komdu og kíktu á okkur og gæddu þér á Bulsu og öðru gómsætu!

Nýr vefur – Gleðilegt ár!

Við byrjum árið með því að hræra nýja lögun af Bulsum og smella í loftið nýjum vef! Gleðilegt ár elsku vinir og takk fyrir árið sem er að líða. Takk fyrir að taka svona vel á móti Bulsunum okkar í sumar þegar við settum þær á markað. Takk fyrir víðsýnina, þolinmæðina og forvitnina. Bulsur eru […]