Grænmetispylsur

vegetarian / vegan

BulsurBulsur

Bulsur Svavar og Berglind Bulsuréttur Bulsumeistarinn Bulsur að steikjast á pönnu

Bulsu- og byggsalat að hætti Vallanes bænda

Bulsu- og byggsalat 2 dl Perlubygg eða Bankabygg,soðið skv leibeiningum á pakka og kælt Saxað grænmeti eftir smekk 2 msk súrkál 2 msk fræ s.s. graskersfræ/sólblómafræ 1 grillsteikt Bulsa, kæld og skorin í sneiðar Saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk Vinaigrette dressing Móður Jarðar; 1 dl repjuolía frá Vallanesi 1 msk sinnep Safi úr ½ sítrónu […]

Bulsur & mús

Mús: Kartöflur, gulrófur og gulrætur soðnar og stappaðar saman með smátt skornu grænkáli, matarolíu, salti og pipar. Sósa: Smátt skorinn laukur steiktur upp úr olíu. Smá hveiti hrært út í og hitað smá stund. Grænmetiskrafti, salti, pipar og öðrum kryddum hrært útí. Að lokum er vatni hrært hægt útí og soðið upp í sósu.Bulsur:Skerið í annan […]

Basta

Sjóðið spaghettí (eða notið afgang frá deginum á undan). Skerið Bulsurnar í bita og steikið á pönnu ásamt hvítlauk, chili og olíu. Setjið spaghettíið út á pönnuna. Bætið á pönnuna smátt skornum, tómat, basiliku og steinselju. Kryddið með salti og pipar.

Vegan Brinner

Vegan brinner (breakfast dinner) by Ragnar Egilsson. Steiktar Bulsur, súrsaðar gúrkur með piparrót, paprika steikt með chili og hvítlauk, sætkartöflustappa með reyktu chili og fersku kóríander, sneið af léttristuðu súrdeigsbrauði, dijon sinnep. R.E myndi ekki taka venjulegan full English breakfast fram yfir þetta!