Grænmetispylsur

vegetarian / vegan

BulsurBulsur

Bulsur Svavar og Berglind Bulsuréttur Bulsumeistarinn Bulsur að steikjast á pönnu

Bulsur í frystinn – Hækka ekki í verði

Elsku Bulsuvinir. Við erum í óðaönn að dreifa nýrri lögun, þeirri fyrstu á árinu. Bulsur eru núna frosnar í verslunum og þú setur þær beint á pönnuna. Meiri ending, minni sóun. Við viljum líka taka fram að Bulsubændur taka vsk hækunina úr eigin vasa og munu Bulsur ekki hækka í verði. Gleðilegt ár og takk fyrir samveruna á liðnum árum :-)

Svavar & Berglind