Grænmetispylsur

vegetarian / vegan

BulsurBulsur

Bulsur Svavar og Berglind Bulsuréttur Bulsumeistarinn Bulsur að steikjast á pönnu

Bulsu- og byggsalat að hætti Vallanes bænda

Bulsu- og byggsalat

2 dl Perlubygg eða Bankabygg,soðið skv leibeiningum á pakka og kælt
Saxað grænmeti eftir smekk
2 msk súrkál
2 msk fræ s.s. graskersfræ/sólblómafræ
1 grillsteikt Bulsa, kæld og skorin í sneiðar
Saxaðar ferskar kryddjurtir eftir smekk

Vinaigrette dressing Móður Jarðar;
1 dl repjuolía frá Vallanesi
1 msk sinnep
Safi úr ½ sítrónu eða eplaedik
Salt og pipar
¼ laukur, fínt saxaður

Þeytið saman sítrónu, salt, pipar og sinnep. Hrærið repjuolíunni hægt saman við og bætið í lokin rauðlauknum útí.

„Dressið“ salatið upp og njótið, bæta má við soðnum eggjum ef vill.

byggbulsusalat